Minimalísk útgáfa af skreyttum eggjum
Hér þarf ekkert nema hugmyndaraflið til að skreyta eggin fallega. Það eina sem þarf er "permanent marker" penna og svo er bara að leggja af stað. Það besta við þetta er að athöfnin er róandi og allir geta verið með.
Útkoman er dásamlega falleg egg sem unun verður að njóta.
Heimild brit+co