Framúrskarandi fyrirtæki

Nesbúegg hefur fengið viðurkenningu frá CreditInfo fyrir að vera framúrskarandi fyrirtæki síðastliðinn 6 ár. Nesbúegg er þar með í hópi 1,9% fyrirtækja á Íslandi sem fengu viðurkenninguna. Til þess að eiga kost á viðurkenningunni þurfa fyrirtæki að uppfylla strangt gæðamat sem byggt er á faglegum kröfum og greiningum CreditInfo. Skilyrðin eru til dæmis að fyrirtækið þarf að hafa skilað ársreikning til RSK síðastliðin þrjú ár, líkur á alvarlegum vanskilum séu minni en 0,5%, rekstrarhagnaður hafi verið jákvæður í þrjú ár í röð og fleira.   

Við erum mjög stolt af þessum viðurkenningum og ætlum okkur að sjálfsögðu að fá viðurkenningu að ári. 

Framúskarandi fyrirtæki 2014-2019