Innbakað nautahakk
Innbakað nautahakk

Innbakað nautahakk

Ljúffengt!

Innbakað nautahakk

500 gr. nautahakk
1 pakki tacokrydd
1 kúla mozzarellaostur (eða annar ostur að vild)
1 pakki smjördeig
Nesbúegg
Sesamfræ

Steikið hakkið á pönnu, blandið tacokryddinu saman við skv. leiðbeiningum á pakka (passa að setja vatn með svo blandan verði ekki of þurr).

Fletjið smördeigið út og skerið í ferninga. Setjið kjöthakk á hvern ferning, dálítinn ost ofan á og klemmið svo smjördeigið saman utan um.  (Stærð smjördeigsins og hversu mikið af hakki fer á þetta fer dálítið eftir smekk – sjá myndir hér að neðan) Penslið smjördeigið með eggi og stráið semsamfræum ofan á.

Bakið við 225 gr. þar til gullinbrúnt. Berið fram með salati og sósunni hér að neðan.

Hunangssósa

2 dl sýrður rjómi
1/2 dl majónes (létt majónes ef vill)
1 hvítlauksrif
1/2 – 1 msk hunang
Salt og Pipar

Hrærið öllu saman og geymið í kæli í 1 – 2 tíma.

Uppskrift fengin af síðu Eldhússystra:  Innbakað nautahakk

Fleiri girnilegar uppskriftir í flokknum Aðalréttir

 • Mozzarellafylltar kjötbollur í chili-rjómasósu

  Mozzarellafylltar kjötbollur í chili-rjómasósu

 • Lambaborgarar með fetaosta- og avókadósósu

  Lambaborgarar með fetaosta- og avókadósósu

  5 x 200 grömm
 • Kálfa Parmigiana

  Kálfa Parmigiana

  Fyrir c.a 6
 • Pizza með hakkbotni

  Pizza með hakkbotni

 • Asískar kjötbollur

  Asískar kjötbollur

  ca. 50 litlar kjötbollur
 • Pönnukaka með nautahakki

  Pönnukaka með nautahakki

 • Kjúklingur með ostasnakki, sætum kartöflufrönskum og kryddjurtasósu með hvítlauk

  Kjúklingur með ostasnakki, sætum kartöflufrönskum og kryddjurtasósu með hvítlauk

 • Kjötpizza

  Kjötpizza

  Tilbreyting frá venjulegum Pizzum
 • Kjúklingabaunabuff

  Kjúklingabaunabuff

  u.þ.b 7 stk
 • Sænskar kjötbollur

  Sænskar kjötbollur

  15 litlir skammtar
 • Eggjakaka

  Eggjakaka

  Frábær á milli mála
 • Parmesan og kryddjurtakjuklingur

  Parmesan og kryddjurtakjuklingur

  Gómsætur kjúklingur
 • KFC kjúklingur með sinnepsjógurtsósu

  KFC kjúklingur með sinnepsjógurtsósu

  kfc hvað
 • Laxabuff með ferskum kryddjurtum, kúskúsi og avókadó - chilisósu

  Laxabuff með ferskum kryddjurtum, kúskúsi og avókadó - chilisósu

  Hollt og gott
 • Blómkáls- og brokkolígratín

  Blómkáls- og brokkolígratín

  Gómsætur og hollur réttur
 • Nautahakksrúlla með beikoni, sveppum og eplum

  Nautahakksrúlla með beikoni, sveppum og eplum

  Réttur fyrir 3-4
 • Eggja- og beikonmúffur

  Eggja- og beikonmúffur

  12 stk.
 • Hakkpanna með eggjum

  Hakkpanna með eggjum

  Baaara gott