Kjúklingabaunabuff
Kjúklingabaunabuff

Kjúklingabaunabuff

u.þ.b 7 stk

Kjúklingabaunabuff

2 dósir kjúklingabaunir
1 tsk salt
Pipar eftir smekk
1 hvítlauksrif, pressað
1/2 dl brauðrasp
1 Nesbúegg
1,5 msk steinselja, smátt söxuð (má líka nota þurrkaða)
Hveiti
Sólblómaolía

Látið renna af baununum og skolið þær. Setjið þær í matvinnsluvél eða notið töfrasprota og maukið þær. Blandið hvítlauk, salti, pipar og steinseljunni saman við ásamt eggjum og brauðmylsnu og hrærið vel saman. Hægt er að bæta eggi við ef maukið er of þurrt.

Setjið hveiti á disk og hitið steikarpönnu með olíu á. Búið til buff, u.þ.b. 7 stykki, veltið upp úr hveitinu og steikið svo á pönnunni, nokkrar mínútur á hvorri hlið. Buffin eru tilbúin þegar þau eru gullinbrún og heit í gegn.

Berið fram með ferskri jógúrtsósu t.d., salati og hrísgrjónum.

Uppskrift fengin af síðu Eldhússystra: Kjúklingabaunabuff

Fleiri girnilegar uppskriftir í flokknum Aðalréttir

 • Mozzarellafylltar kjötbollur í chili-rjómasósu

  Mozzarellafylltar kjötbollur í chili-rjómasósu

 • Lambaborgarar með fetaosta- og avókadósósu

  Lambaborgarar með fetaosta- og avókadósósu

  5 x 200 grömm
 • Kálfa Parmigiana

  Kálfa Parmigiana

  Fyrir c.a 6
 • Pizza með hakkbotni

  Pizza með hakkbotni

 • Asískar kjötbollur

  Asískar kjötbollur

  ca. 50 litlar kjötbollur
 • Pönnukaka með nautahakki

  Pönnukaka með nautahakki

 • Kjúklingur með ostasnakki, sætum kartöflufrönskum og kryddjurtasósu með hvítlauk

  Kjúklingur með ostasnakki, sætum kartöflufrönskum og kryddjurtasósu með hvítlauk

 • Kjötpizza

  Kjötpizza

  Tilbreyting frá venjulegum Pizzum
 • Innbakað nautahakk

  Innbakað nautahakk

  Ljúffengt!
 • Sænskar kjötbollur

  Sænskar kjötbollur

  15 litlir skammtar
 • Eggjakaka

  Eggjakaka

  Frábær á milli mála
 • Parmesan og kryddjurtakjuklingur

  Parmesan og kryddjurtakjuklingur

  Gómsætur kjúklingur
 • KFC kjúklingur með sinnepsjógurtsósu

  KFC kjúklingur með sinnepsjógurtsósu

  kfc hvað
 • Laxabuff með ferskum kryddjurtum, kúskúsi og avókadó - chilisósu

  Laxabuff með ferskum kryddjurtum, kúskúsi og avókadó - chilisósu

  Hollt og gott
 • Blómkáls- og brokkolígratín

  Blómkáls- og brokkolígratín

  Gómsætur og hollur réttur
 • Nautahakksrúlla með beikoni, sveppum og eplum

  Nautahakksrúlla með beikoni, sveppum og eplum

  Réttur fyrir 3-4
 • Eggja- og beikonmúffur

  Eggja- og beikonmúffur

  12 stk.
 • Hakkpanna með eggjum

  Hakkpanna með eggjum

  Baaara gott