Kjötpizza
Kjötpizza

Kjötpizza

Tilbreyting frá venjulegum Pizzum

Hráefni

500 gr hakk
3 msk rifinn parmesanostur
3 msk brauðraspur
3 msk steinselja (fersk)
2 slegin Nesbúegg
1 geiri hvítlaukur
salt
pipar
smjör/olía
1 dós (400 gr) af hökkuðum tómötum
1 tsk hvítlauksolía
1 tsk þurkað oregano
125 gr mozzarella
ferskur basil

Stillið ofninn á 220°c

Blandið saman kjötinu, parmesanostinum, steinseljunni og eggjunum. Rífið hvítlaukinn út í og saltið og piprið. Passið að hræra ekki of mikið í kjötinu svo það verði ekki of þétt í sér.

Smyrjið kökuform með smjörinu/olíu. Setjið kjötið í formið og dreyfið úr því, þrýstið létt á það með fingrunum.

Sigtið tómatana svo það sé sem minnst eftir af vökva í þeim. Blandið saman við tómatana hvítlauksolíuni, oregano, salt og pipar. Dreifið tómötunum yfir kjötið, skerið niður mozzarellaostinn og raðið honum ofan á tómatana.

Bakið í 20-25 mín., osturinn ætti að vera orðinn svolítið gylltur.
Skreitið með basil og berið fram með kartöflum og grænmeti.

Uppskrift fengin af síðu Eldhússystra: Kjötpizza

 

Fleiri girnilegar uppskriftir í flokknum Aðalréttir

 • Mozzarellafylltar kjötbollur í chili-rjómasósu

  Mozzarellafylltar kjötbollur í chili-rjómasósu

 • Lambaborgarar með fetaosta- og avókadósósu

  Lambaborgarar með fetaosta- og avókadósósu

  5 x 200 grömm
 • Kálfa Parmigiana

  Kálfa Parmigiana

  Fyrir c.a 6
 • Pizza með hakkbotni

  Pizza með hakkbotni

 • Asískar kjötbollur

  Asískar kjötbollur

  ca. 50 litlar kjötbollur
 • Pönnukaka með nautahakki

  Pönnukaka með nautahakki

 • Kjúklingur með ostasnakki, sætum kartöflufrönskum og kryddjurtasósu með hvítlauk

  Kjúklingur með ostasnakki, sætum kartöflufrönskum og kryddjurtasósu með hvítlauk

 • Kjúklingabaunabuff

  Kjúklingabaunabuff

  u.þ.b 7 stk
 • Innbakað nautahakk

  Innbakað nautahakk

  Ljúffengt!
 • Sænskar kjötbollur

  Sænskar kjötbollur

  15 litlir skammtar
 • Eggjakaka

  Eggjakaka

  Frábær á milli mála
 • Parmesan og kryddjurtakjuklingur

  Parmesan og kryddjurtakjuklingur

  Gómsætur kjúklingur
 • KFC kjúklingur með sinnepsjógurtsósu

  KFC kjúklingur með sinnepsjógurtsósu

  kfc hvað
 • Laxabuff með ferskum kryddjurtum, kúskúsi og avókadó - chilisósu

  Laxabuff með ferskum kryddjurtum, kúskúsi og avókadó - chilisósu

  Hollt og gott
 • Blómkáls- og brokkolígratín

  Blómkáls- og brokkolígratín

  Gómsætur og hollur réttur
 • Nautahakksrúlla með beikoni, sveppum og eplum

  Nautahakksrúlla með beikoni, sveppum og eplum

  Réttur fyrir 3-4
 • Eggja- og beikonmúffur

  Eggja- og beikonmúffur

  12 stk.
 • Hakkpanna með eggjum

  Hakkpanna með eggjum

  Baaara gott