Bananabrauð - dýrari týpan
Bananabrauð - dýrari týpan

Bananabrauð - dýrari týpan

Bananabrauð - dýrari týpan

 

Hráefni

Aðferð

 1. Hitið ofninn 175°C og takið til form sem þið viljið nota.
 2. Maukið bananana og blandið þeim saman við smjörið, púðursykur, vanilludropa og eggið.
 3. Blandið hveiti, kakói, salti og matarsóda saman við og því næst súkkulaðibitunum.
 4. Setjið blönduna í form og dreifið M&M-i yfir. Ég setti mína blöndu í frekar stórt hringlaga form og bakaði hana í 25 mínútur. Ef þið setjið deigið í brauðform þarf það alveg góðar 45 mínútur. P.S. Yfirleitt á maður að taka kökur og brauð úr ofninum þegar ekkert deig fylgir með á prjóni sem stungið er í miðjuna. Í þessu tilviki má „brauðið“ vera pínulítið blautt.

Uppskrift fengin af síðu Blaka.is

 

 

Fleiri girnilegar uppskriftir í flokknum Brauð

 • Dásamlegt hvítlauksbrauð sem bráðnar í munni

  Dásamlegt hvítlauksbrauð sem bráðnar í munni

 • Bestu kanilsnúðar í heimi

  Bestu kanilsnúðar í heimi

 • Bananabrauð með ristuðum pekahnetum og kókos

  Bananabrauð með ristuðum pekahnetum og kókos

  Bananabrauð
 • Skonsur

  Skonsur

  Bara gott
 • Kryddjurtabrauð með parmesan og ólífum

  Kryddjurtabrauð með parmesan og ólífum

  1 brauð
 • Döðlubrauð

  Döðlubrauð

  1 brauð
 • Frábær brauðréttur

  Frábær brauðréttur

  meðalstórt eldfast mót