Kryddjurtabrauð með parmesan og ólífum
Kryddjurtabrauð með parmesan og ólífum

Kryddjurtabrauð með parmesan og ólífum

1 brauð

280 g hveiti (eða spelt)
2 tsk lyftiduft
1/2 tsk matarsódi
1 tsk flögusalt, mulið á milli fingranna
60 g rifinn parmesan ostur
60 g rifinn mozzarella eða cheddar ostur
ca. 12 grænar ólífur (eða fleiri – fer eftir smekk), skornar í tvennt
ca. 3 sólþurrkaðir tómatar (eða fleiri – fer eftir smekk), skornir í litla bita
1 tsk nýmalaður svartur pipar
1 gott knippi steinselja, söxuð fínt
2 tsk ferskt timjan eða 1 tsk timjan krydd
2 Nesbú egg
2 1/2 msk ólífuolía
300 ml létt-AB mjólk (eða 300 ml mjólk blandað saman við 1 msk hvítvínsedik eða sítrónusafi – látið standa í 10 mínútur)

Ofan á brauðið:

1 Nesbúegg hrært saman við 2 tsk vatn
ferskt timjan og saltflögur

 

Uppskrift fengin af eldhussogur.com

Fleiri girnilegar uppskriftir í flokknum Brauð

  • Dásamlegt hvítlauksbrauð sem bráðnar í munni

    Dásamlegt hvítlauksbrauð sem bráðnar í munni

  • Bananabrauð - dýrari týpan

    Bananabrauð - dýrari týpan

  • Bestu kanilsnúðar í heimi

    Bestu kanilsnúðar í heimi

  • Bananabrauð með ristuðum pekahnetum og kókos

    Bananabrauð með ristuðum pekahnetum og kókos

    Bananabrauð
  • Skonsur

    Skonsur

    Bara gott
  • Döðlubrauð

    Döðlubrauð

    1 brauð
  • Frábær brauðréttur

    Frábær brauðréttur

    meðalstórt eldfast mót