Öllu blandað saman fyrir utan Dumle molana og deiginu skipt í tvo bolla. Dumle molarnir eru skornir í tvennt og fjórum molum þrýst ofan í deigið í hvorn bolla. Bakað í örbylgjuofni í um það bil 50 sekúndur við hæsta styrk (ath. að tíminn er misjafnt eftir örbylgjuofnum).
Uppskrift fengin af eldhússögur.com