Ostakökubrownie með hindberjum
Ostakökubrownie með hindberjum

Ostakökubrownie með hindberjum

 

Browniedeig
225 gr smjör
4 Nesbúegg
4 dl sykur
1,5 dl hveiti
1/4 tsk salt
2 dl kakó
1/2 tsk vanilludropar

Ostukökudeig
300 gr rjómaostur
1/2 dl sykur
1 Nesbúegg
4 msk hveiti
200 gr fersk eða fryst hindber

Aðferð

Browniedeig

Stillið ofninn á 175 c. Smyrjið ofnfast form, ca. 24×32 cm stórt.

Bræðið smjörið. Þeytið egg og sykur þar til létt og ljóst.

Í annarri skál, blandið saman hveiti, salti, kakó og vanillu. Bætið smjörinu út í eggjablönduna og þeytið þar til slétt og fínt. Sigtið hveitiblönduna út í og blandið saman þar til deigið er orðið slétt, ekki hræra of mikið. Hellið deiginu í ofnfasta formið.

Ostakökudeig

Þeytið saman rjómaosti, sykri, eggi og hveiti í skál.

Setjið doppur af ostakökudeiginu á browniesdeigið. Takið svo gaffal og draglið í gegnum bæði ostaökku- og browniedeigið, til að dreifa vel úr ostakökunni. Stráið hindberjunum yfir deigið.

Bakið í ca 45 mínútur eða þar til prjónn kemur hreinn úr kökunni. Látið kökuna kólna alveg áður en þið berið hana fram.

Uppskrift fengin af síðu eldhússystra 

Fleiri girnilegar uppskriftir í flokknum Kökur

  • Banana og hnetukökur

    Banana og hnetukökur

  • Bláberja og súkkulaðidúllur

    Bláberja og súkkulaðidúllur

  • Brúnkur með nammiappelsínum

    Brúnkur með nammiappelsínum

  • Jarðarberjakleinuhringir

    Jarðarberjakleinuhringir

  • Kók kökur með mars kremi

    Kók kökur með mars kremi

  • kókosbollur með súraldinkremi

    kókosbollur með súraldinkremi

  • Páskakaka

    Páskakaka

  • Ljúffengur marens

    Ljúffengur marens

  • Maltasers og poppkökur

    Maltasers og poppkökur

  • Mangóbaka með myntulaufum

    Mangóbaka með myntulaufum

  • Ómótstæðileg saltkaramellu kaka

    Ómótstæðileg saltkaramellu kaka

  • Ofureinföld kaka með sítrónukremi

    Ofureinföld kaka með sítrónukremi

  • Ostakaka og hvítt súkkulaði

    Ostakaka og hvítt súkkulaði

  • Piparkökubollakökur

    Piparkökubollakökur

  • Rabarbara- og karamellukaka

    Rabarbara- og karamellukaka

  • Rabarbaramúffur

    Rabarbaramúffur

  • Rauð Flaueliskaka með Oreo og Súkkulaði

    Rauð Flaueliskaka með Oreo og Súkkulaði

  • Sænsk kladdkaka með Mars-i

    Sænsk kladdkaka með Mars-i

  • Sturlaðir Kleinuhringir

    Sturlaðir Kleinuhringir

  • Súkkulaðisprengja

    Súkkulaðisprengja

  • Súper Sjónvarpskaka

    Súper Sjónvarpskaka

  • Bláberja múffur

    Bláberja múffur

  • Sykur og hveitilaus himnasæla

    Sykur og hveitilaus himnasæla

  • Mars Brúnkur

    Mars Brúnkur

  • Toblerone smákökur

    Toblerone smákökur

  • Rauð flauelisbrúnka með rjómaosti

    Rauð flauelisbrúnka með rjómaosti

  • Oreo samlokukökur

    Oreo samlokukökur

  • Jarðaberjakleinuhringir

    Jarðaberjakleinuhringir

  • Bestu bollakökur í heimi

    Bestu bollakökur í heimi

  • Lagleg ljóska

    Lagleg ljóska

  • Brúnt smjör og pekanhnetur

    Brúnt smjör og pekanhnetur

  • Ostakaka

    Ostakaka

  • Trylltar hinsegin bollakökur

    Trylltar hinsegin bollakökur

  • Ananasbollakökur

    Ananasbollakökur

  • Lakkrís- og möndlukökur

    Lakkrís- og möndlukökur

  • Æðisgengnar múffur með glassúr

    Æðisgengnar múffur með glassúr

  • Hunangskökur með óvæntum glaðning

    Hunangskökur með óvæntum glaðning

  • Brómberjasæla

    Brómberjasæla

  • Eldrauðar bollakökur með Lindt-trufflu

    Eldrauðar bollakökur með Lindt-trufflu

  • Daim brúnkur

    Daim brúnkur

  • Hvítt súkkulaði og karamellukurl

    Hvítt súkkulaði og karamellukurl

  • Hindberjabrúnka

    Hindberjabrúnka

  • Kanilkökur með hvítu súkkulaði

    Kanilkökur með hvítu súkkulaði

  • Oreo Bollakökur

    Oreo Bollakökur

  • Kaffi og Pekanhnetumúffur

    Kaffi og Pekanhnetumúffur

  • Kit Kat Kökur

    Kit Kat Kökur

  • Jarðarberja- og ostakökubollukökur

    Jarðarberja- og ostakökubollukökur

  • Bananabaka

    Bananabaka

  • Rabarbaramúffur

    Rabarbaramúffur

  • Súkkulaðikaka með guðdómlegu vanillukremi.

    Súkkulaðikaka með guðdómlegu vanillukremi.

  • Saltkaramella og Brúnka

    Saltkaramella og Brúnka

  • Súkkulaðikaka með KEA lakkrís-skyri og sterkum Djúpum

    Súkkulaðikaka með KEA lakkrís-skyri og sterkum Djúpum

  • Karamellukaka með lakkrísglassúr

    Karamellukaka með lakkrísglassúr

  • Virkilega góð Ljóska (brownie)

    Virkilega góð Ljóska (brownie)

  • Holl og góð Paleo hafrakex

    Holl og góð Paleo hafrakex

  • Bollakökur fylltar með eplaköku

    Bollakökur fylltar með eplaköku

  • Súkkulaðikökur með hnetusmjörskremi

    Súkkulaðikökur með hnetusmjörskremi

  • Þrefaldar Súkkulaðibitakökur

    Þrefaldar Súkkulaðibitakökur

  • Hafrakökur með eplum og kirsuberjakremi

    Hafrakökur með eplum og kirsuberjakremi

  • Geggjuð Epla-, pekan- og hnetusmjörskaka

    Geggjuð Epla-, pekan- og hnetusmjörskaka

  • Ostakaka

    Ostakaka

  • Himneskir epla og karamellusnúðar

    Himneskir epla og karamellusnúðar

  • Gjörsamlega geggjuð Lakkrísbrúnka

    Gjörsamlega geggjuð Lakkrísbrúnka

  • Amerískar pönnukökur

    Amerískar pönnukökur

  • Hindberjasnúðar með glassúr

    Hindberjasnúðar með glassúr

  • Nutella og marsipanhorn

    Nutella og marsipanhorn

  • Vöfflurnar hennar mömmu

    Vöfflurnar hennar mömmu

  • Ómótstæðilegur kornfleksmarens með lakkrísrjóma og lakkríspoppi

    Ómótstæðilegur kornfleksmarens með lakkrísrjóma og lakkríspoppi

  • Ómótstæðilegar piparmyntukökur

    Ómótstæðilegar piparmyntukökur

  • Piparmyntukökur með rjómaostakremi

    Piparmyntukökur með rjómaostakremi

  • Piparmyntubrúnka með hvítsúkkulaðikremi

    Piparmyntubrúnka með hvítsúkkulaðikremi

  • Langbesta skúffukakan!

    Langbesta skúffukakan!

  • Súkkulaðirúlluterta með hnetu- Nizza og banönum

    Súkkulaðirúlluterta með hnetu- Nizza og banönum

  • Draumamolar með karamellu Pippi

    Draumamolar með karamellu Pippi

  • 5 Mínútna bollakaka

    5 Mínútna bollakaka

  • Sítrónubaka með Marengs

    Sítrónubaka með Marengs

  • Bananaostakaka

    Bananaostakaka

  • Kanilkladdkaka

    Kanilkladdkaka

  • Sjöholukaka

    Sjöholukaka

  • Sætar smákökur með poppi og hvítu súkkulaði

    Sætar smákökur með poppi og hvítu súkkulaði

  • Risa smákaka með Toblerone og Dumle karamellum

    Risa smákaka með Toblerone og Dumle karamellum

  • Marengsterta með karamellurjóma og hindberjum

    Marengsterta með karamellurjóma og hindberjum

  • Pönnuköku - souffle

    Pönnuköku - souffle

    4 form
  • Ananaskaka

    Ananaskaka

  • Amerískar heilhveitipönnukökur með bönunum

    Amerískar heilhveitipönnukökur með bönunum

    U.þ.b. 8 pönnukökur
  • Girnilegir grísir

    Girnilegir grísir

    Smákökufígúrur
  • Kladdkaka með Daimrjóma

    Kladdkaka með Daimrjóma

    Kaka sem klikkar ekki
  • Súkkulaðikaka með Pipp bananakremi

    Súkkulaðikaka með Pipp bananakremi

    Gómsæt Súkkulaðikaka
  • Pavlova með marsipani

    Pavlova með marsipani

    Namm namm
  • Bökuð ostakaka með hindberjum

    Bökuð ostakaka með hindberjum

    Klassísk og falleg fyrir 8-12 manns
  • Eplakaka með rjómaosti

    Eplakaka með rjómaosti

    Best heit með ís eða rjóma
  • Marengsterta með piparmyntusúkkulaði

    Marengsterta með piparmyntusúkkulaði

    Ljúffeng marengsterta
  • Pavlova í formi með kókosbollum og súkkulaðirúsínum

    Pavlova í formi með kókosbollum og súkkulaðirúsínum

    8-10 manna
  • Súkkulaðikaka með lakkrís og karamellukremi

    Súkkulaðikaka með lakkrís og karamellukremi

    10-12 manns
  • Bananamuffins með Dumle karamellum

    Bananamuffins með Dumle karamellum

    15 stk