Sítrónubaka með Marengs
Sítrónubaka með Marengs

Sítrónubaka með Marengs

Botn:

  • 3 dl hveiti
  • 130 g smjör (kalt)
  • 3-4 msk kalt vatn

 

Sítrónusulta (lemon curd):

  • 2 dl sykur
  • 4 dl vatn
  • 2-3 sítrónur (fer eftir stærð og styrkleika)
  • 1 dl maísenamjöl
  • 4 Nesbú eggjarauður
  • 20 g smjör

 

Marengs:

  • 4 Nesbú eggjahvítur
  • 1.5 dl sykur

 

Botn: Ofn hitaður í 150 gráður við undir- og yfirhita. 24-26 cm bökuform smurt að innan. Hveiti, smjör og vatn (gæti þurft meira vatn en gefið er upp) er hnoðað saman í deig. Best er að gera það í höndunum og þá er gott að skera smjörið niður í litla bita og eins er gott að mynda holu í hveitið fyrir vatnið. Þegar deigið er orðið að góðum klumpi er því þrýst ofan í bökuform (deigið þarf ekki að hvíla áður). Fallegt er að láta deigið ná upp á kantana á forminu. Þá er notaður gaffall til að stinga götum á botninn hér og þar. Bakað í ofni við 150 gráður í 15 mínútur.

Á meðan er sítrónusultan útbúin: Sítrónurnar er þvegnar vel og því næst er safinn pressaður úr þeim. Sítrónuhýðið er þá rifið niður með fínu rifjárni, gætið þess að nota bara gula hlutann af hýðinu. Vatn, sykur og 2/3 hlutar af sítrónusafanum er sett í pott ásamt maísenamjöli og suðan látin koma upp, hrært í stöðugt á meðan. Blandan er smökkuð til og restinni af  sítrónusafanum er bætt út í eftir smekk. Þegar blandan er orðin hæfileg þykk er potturinn tekin af hellunni og blöndunni leyft að kólna dálítið. Því næst er eggjarauðum, rifna sítrónuhýðinu og smjöri bætt út í og suðan aftur látin koma upp, hrært í á meðan. Blöndunni er að lokum helt ofan á kaldan bökubotninn.

Marengs: eggjahvíturnar stífþeyttar og sykrinum bætt út í smátt og smátt. Marengsinum er dreift yfir sítrónusultuna, annað hvort með spaða eða sprautað með sprautupoka. Að lokum er bakan sett inn í ofn við 175 gráður í 8-10 mínútur. Í lokin er fallegt að stilla ofninn á grill og leyfa marengsinum að brúnast passlega. Nauðsynlegt er þó að fylgjast stöðugt með bökunni þar sem marengsinn brúnast hratt. Vel er hægt að gera bökuna daginn áður en hún er borin fram og geyma hana í kæli. Gott er að bera bökuna fram með þeyttum rjóma eða vanilluís.

 

Uppskrift fengin af eldhússögur.com

Fleiri girnilegar uppskriftir í flokknum Kökur

  • Banana og hnetukökur

    Banana og hnetukökur

  • Bláberja og súkkulaðidúllur

    Bláberja og súkkulaðidúllur

  • Brúnkur með nammiappelsínum

    Brúnkur með nammiappelsínum

  • Jarðarberjakleinuhringir

    Jarðarberjakleinuhringir

  • Kók kökur með mars kremi

    Kók kökur með mars kremi

  • kókosbollur með súraldinkremi

    kókosbollur með súraldinkremi

  • Páskakaka

    Páskakaka

  • Ljúffengur marens

    Ljúffengur marens

  • Maltasers og poppkökur

    Maltasers og poppkökur

  • Mangóbaka með myntulaufum

    Mangóbaka með myntulaufum

  • Ómótstæðileg saltkaramellu kaka

    Ómótstæðileg saltkaramellu kaka

  • Ofureinföld kaka með sítrónukremi

    Ofureinföld kaka með sítrónukremi

  • Ostakaka og hvítt súkkulaði

    Ostakaka og hvítt súkkulaði

  • Piparkökubollakökur

    Piparkökubollakökur

  • Rabarbara- og karamellukaka

    Rabarbara- og karamellukaka

  • Rabarbaramúffur

    Rabarbaramúffur

  • Rauð Flaueliskaka með Oreo og Súkkulaði

    Rauð Flaueliskaka með Oreo og Súkkulaði

  • Sænsk kladdkaka með Mars-i

    Sænsk kladdkaka með Mars-i

  • Sturlaðir Kleinuhringir

    Sturlaðir Kleinuhringir

  • Súkkulaðisprengja

    Súkkulaðisprengja

  • Súper Sjónvarpskaka

    Súper Sjónvarpskaka

  • Bláberja múffur

    Bláberja múffur

  • Sykur og hveitilaus himnasæla

    Sykur og hveitilaus himnasæla

  • Mars Brúnkur

    Mars Brúnkur

  • Toblerone smákökur

    Toblerone smákökur

  • Rauð flauelisbrúnka með rjómaosti

    Rauð flauelisbrúnka með rjómaosti

  • Oreo samlokukökur

    Oreo samlokukökur

  • Jarðaberjakleinuhringir

    Jarðaberjakleinuhringir

  • Bestu bollakökur í heimi

    Bestu bollakökur í heimi

  • Lagleg ljóska

    Lagleg ljóska

  • Brúnt smjör og pekanhnetur

    Brúnt smjör og pekanhnetur

  • Ostakaka

    Ostakaka

  • Trylltar hinsegin bollakökur

    Trylltar hinsegin bollakökur

  • Ananasbollakökur

    Ananasbollakökur

  • Lakkrís- og möndlukökur

    Lakkrís- og möndlukökur

  • Æðisgengnar múffur með glassúr

    Æðisgengnar múffur með glassúr

  • Hunangskökur með óvæntum glaðning

    Hunangskökur með óvæntum glaðning

  • Brómberjasæla

    Brómberjasæla

  • Eldrauðar bollakökur með Lindt-trufflu

    Eldrauðar bollakökur með Lindt-trufflu

  • Daim brúnkur

    Daim brúnkur

  • Hvítt súkkulaði og karamellukurl

    Hvítt súkkulaði og karamellukurl

  • Hindberjabrúnka

    Hindberjabrúnka

  • Kanilkökur með hvítu súkkulaði

    Kanilkökur með hvítu súkkulaði

  • Oreo Bollakökur

    Oreo Bollakökur

  • Kaffi og Pekanhnetumúffur

    Kaffi og Pekanhnetumúffur

  • Kit Kat Kökur

    Kit Kat Kökur

  • Jarðarberja- og ostakökubollukökur

    Jarðarberja- og ostakökubollukökur

  • Bananabaka

    Bananabaka

  • Rabarbaramúffur

    Rabarbaramúffur

  • Súkkulaðikaka með guðdómlegu vanillukremi.

    Súkkulaðikaka með guðdómlegu vanillukremi.

  • Saltkaramella og Brúnka

    Saltkaramella og Brúnka

  • Súkkulaðikaka með KEA lakkrís-skyri og sterkum Djúpum

    Súkkulaðikaka með KEA lakkrís-skyri og sterkum Djúpum

  • Karamellukaka með lakkrísglassúr

    Karamellukaka með lakkrísglassúr

  • Virkilega góð Ljóska (brownie)

    Virkilega góð Ljóska (brownie)

  • Holl og góð Paleo hafrakex

    Holl og góð Paleo hafrakex

  • Bollakökur fylltar með eplaköku

    Bollakökur fylltar með eplaköku

  • Súkkulaðikökur með hnetusmjörskremi

    Súkkulaðikökur með hnetusmjörskremi

  • Þrefaldar Súkkulaðibitakökur

    Þrefaldar Súkkulaðibitakökur

  • Hafrakökur með eplum og kirsuberjakremi

    Hafrakökur með eplum og kirsuberjakremi

  • Geggjuð Epla-, pekan- og hnetusmjörskaka

    Geggjuð Epla-, pekan- og hnetusmjörskaka

  • Ostakaka

    Ostakaka

  • Himneskir epla og karamellusnúðar

    Himneskir epla og karamellusnúðar

  • Gjörsamlega geggjuð Lakkrísbrúnka

    Gjörsamlega geggjuð Lakkrísbrúnka

  • Amerískar pönnukökur

    Amerískar pönnukökur

  • Hindberjasnúðar með glassúr

    Hindberjasnúðar með glassúr

  • Nutella og marsipanhorn

    Nutella og marsipanhorn

  • Ostakökubrownie með hindberjum

    Ostakökubrownie með hindberjum

  • Vöfflurnar hennar mömmu

    Vöfflurnar hennar mömmu

  • Ómótstæðilegur kornfleksmarens með lakkrísrjóma og lakkríspoppi

    Ómótstæðilegur kornfleksmarens með lakkrísrjóma og lakkríspoppi

  • Ómótstæðilegar piparmyntukökur

    Ómótstæðilegar piparmyntukökur

  • Piparmyntukökur með rjómaostakremi

    Piparmyntukökur með rjómaostakremi

  • Piparmyntubrúnka með hvítsúkkulaðikremi

    Piparmyntubrúnka með hvítsúkkulaðikremi

  • Langbesta skúffukakan!

    Langbesta skúffukakan!

  • Súkkulaðirúlluterta með hnetu- Nizza og banönum

    Súkkulaðirúlluterta með hnetu- Nizza og banönum

  • Draumamolar með karamellu Pippi

    Draumamolar með karamellu Pippi

  • 5 Mínútna bollakaka

    5 Mínútna bollakaka

  • Bananaostakaka

    Bananaostakaka

  • Kanilkladdkaka

    Kanilkladdkaka

  • Sjöholukaka

    Sjöholukaka

  • Sætar smákökur með poppi og hvítu súkkulaði

    Sætar smákökur með poppi og hvítu súkkulaði

  • Risa smákaka með Toblerone og Dumle karamellum

    Risa smákaka með Toblerone og Dumle karamellum

  • Marengsterta með karamellurjóma og hindberjum

    Marengsterta með karamellurjóma og hindberjum

  • Pönnuköku - souffle

    Pönnuköku - souffle

    4 form
  • Ananaskaka

    Ananaskaka

  • Amerískar heilhveitipönnukökur með bönunum

    Amerískar heilhveitipönnukökur með bönunum

    U.þ.b. 8 pönnukökur
  • Girnilegir grísir

    Girnilegir grísir

    Smákökufígúrur
  • Kladdkaka með Daimrjóma

    Kladdkaka með Daimrjóma

    Kaka sem klikkar ekki
  • Súkkulaðikaka með Pipp bananakremi

    Súkkulaðikaka með Pipp bananakremi

    Gómsæt Súkkulaðikaka
  • Pavlova með marsipani

    Pavlova með marsipani

    Namm namm
  • Bökuð ostakaka með hindberjum

    Bökuð ostakaka með hindberjum

    Klassísk og falleg fyrir 8-12 manns
  • Eplakaka með rjómaosti

    Eplakaka með rjómaosti

    Best heit með ís eða rjóma
  • Marengsterta með piparmyntusúkkulaði

    Marengsterta með piparmyntusúkkulaði

    Ljúffeng marengsterta
  • Pavlova í formi með kókosbollum og súkkulaðirúsínum

    Pavlova í formi með kókosbollum og súkkulaðirúsínum

    8-10 manna
  • Súkkulaðikaka með lakkrís og karamellukremi

    Súkkulaðikaka með lakkrís og karamellukremi

    10-12 manns
  • Bananamuffins með Dumle karamellum

    Bananamuffins með Dumle karamellum

    15 stk